London

Ég skrapp til London núna 24 júlí til ţess ađ taka brúđarmyndir fyrir litla bróđur minn og finna viđskiftafélaga.

Ég er frekar löt ađ mynda ţessa dagana, finnst svo fúlt ţegar fólk skannar mundirnar mínar og fjölfaldar sjálft.

Ţess vegna hef ég snúiđ mér ađ gjaldeyrisviđskiftum og hef ljósmyndun sem hobbý í augnablikinu.

Skellti mér á málverkasýningu í National Portrait Gallery til ađ fá smá inspiration.

Eirný Halla dóttir mín var međ í för og ţví var borđađ á stöđum eins og Hard Rock og Harrods Planeterium,
svo vorum viđ mćđgurnar ađ versla ţess á milli, á okkur báđar aldrei ţessu vant.

Ég ţyngdist svo mikiđ eftir ađ ég fékk einkirnisóttina og hćtti ađ hlaupa, hef bara veriđ í sama íţróttadressinu.

Ţađ var alveg ágćtt í brúđkaupinu, 100 gestir frá 9 löndum, fékk útrás fyrir tungumálakunnáttuna, kemur sér
stundum vel ađ hafa flćkst víđa, ţađ er fínt ađ vera ljósmyndari, ţá sleppur mađur viđ ađ taka af borđum og
ganga frá og svoleiđis og kynnst flestum líka.


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband